*...
by maystar design
á ferð og flugi
miðvikudagur, apríl 12, 2006

Þá er mamma sæta búin að vera í heimsókn hjá mér, við höfðum það svo gott saman.. ferðasagan kemur aðeins seinna.. en meðal annars er nýji skakki ikea skápurinn fullur af nýjum fötum!!

En í gær.. var ég að vinna.. Ég ein í húsinu og svo öryggisvörðurinn og einhverjir iðnarðmenn.. ég legg alltaf hjólinu mínu í bílageymslunni.. og maður þarf að fara fram hjá verðinu til að komast þangað inn..
svo þegar ég fór heim.. var að einhverjum undarlegum ástæðum búið að laga hjólið mitt.. í alvöru.. festa stýrið, sem var laust, hækka hnakkinn og festa og pumpa í dekkinn... er þetta kraftaverk eða??

Soley at 12:32 e.h.




[[email]] [[thorbsa]] [[Fjarki] [[Silja]] [[Soley fraenka]] [[Kata]] [[Beta]] [[Ester]] [[Brynhildur Eva]] [[Birna]] [[Thora]] [[Iris Virus]] [[MI]] [[uppskriftir MI]]